Blogg
Ecco á börnin
mánudagur, 25. nóvember 2019
Hvernig finnum við rétta stærð? Eru börn viðkvæmari fyrir þrýstingi og álagi? Hver er þumalputtareglan þegar kemur að því að velja góða skó á barnið? Í þessum glæsilega leiðbeiningarbæklingi finnur þú allt það sem huga þarf að þegar þú velur réttu skóna.
Lesa meira
Opnunartímar um páskana
mánudagur, 6. apríl 2020
Breyttir opnunartímar Opnunartímar í verslunum okkar og netverslun verða með breyttu sniði um páskana. Athugið að afgreiðsla á netpöntunum getur raskast yfir hátíðina. Afgreiðsla netpantana Skrifstofa netverslana S4S og afgreiðsla pantana er opin alla virka daga frá kl 09-17. Skírdagur: lokað Föstudagurinn langi: lokað Annar í páskum: lokað Athugið að afgreiðsla netpantana getur raskast yfir hátíðarnar. Ferðumst innanhúss um páskana Þ
Lesa meira
Frí heimsending
mánudagur, 16. mars 2020
FULLT AF NÝJUM VÖRUM og aldrei betur í stakk búinn en núna :) Okkur þykir vænt um viðskiptavini okkar og viljum tryggja öryggi ykkar fyrst og fremst! Þar af leiðandi höfum við ákveðið að fella niður sendingarkostnað svo allir geti nýtt sér heimsendingarþjónustuna óháð kostnaði eða staðsetningu. Við sendum allar pantanir frítt hvert á land sem er, heim upp að dyrum og einnig í póstkassa eða á pósthús fyrir þá sem
Lesa meira
Við bjóðum uppá fjölbreytt úrval af vörumerkjum
Skoða vörumerki

4 afhendingarstaðir
Þú velur eftir hentisemi
544 2160
Viltu slá á þráðinn?