Blogg
Við og þið erum lykillinn!
miðvikudagur, 5. ágúst 2020
Okkur þykir vænt um viðskiptavini okkar og viljum tryggja öryggi ykkar fyrst og fremst! Vegna Covid-19 veirunnar er vert að taka fram að ýtrasta hreinlætis er gætt í öllu okkar afgreiðsluferli.   Við lágmörkum snertingu við vörur eins og við getum. Við erum með snertilausar sprittstöðvar í öllum verslununum okkar, sem og í öllum starfsstöðvum. Við þrífum og sótthreinsum starfstöðvar okkar reglulega yfir daginn. Við þvoum okkur vel um hendur reglulega ásamt því að nota sprittið fyrir hvert nýtt verkefni og á milli viðskiptavina í verslun og afgreiðslu. Við berum an
Lesa meira
Ecco á börnin
mánudagur, 25. nóvember 2019
Hvernig finnum við rétta stærð? Eru börn viðkvæmari fyrir þrýstingi og álagi? Hver er þumalputtareglan þegar kemur að því að velja góða skó á barnið? Í þessum glæsilega leiðbeiningarbæklingi finnur þú allt það sem huga þarf að þegar þú velur réttu skóna.
Lesa meira
Opnunartímar um páskana
mánudagur, 6. apríl 2020
Breyttir opnunartímar Opnunartímar í verslunum okkar og netverslun verða með breyttu sniði um páskana. Athugið að afgreiðsla á netpöntunum getur raskast yfir hátíðina. Afgreiðsla netpantana Skrifstofa netverslana S4S og afgreiðsla pantana er opin alla virka daga frá kl 09-17. Skírdagur: lokað Föstudagurinn langi: lokað Annar í páskum: lokað Athugið að afgreiðsla netpantana getur raskast yfir hátíðarnar. Ferðumst innanhúss um páskana Þ
Lesa meira
Við bjóðum uppá fjölbreytt úrval af vörumerkjum
Skoða vörumerki

4 afhendingarstaðir
Þú velur eftir hentisemi
544 2160
Viltu slá á þráðinn?