Blogg
Úr bílskúr í rúmlega þriggja milljarða veltu
föstudagur, 31. janúar 2020
Í upphafi var S4S lítil skóheildsala þar sem allur lagerinn rúmaðist í bílskúr. Í dag rekur fyrirtækið fimmtán verslanir og þrjár netverslanir, auk heildverslunar. Fall í bókfærslu á fyrstu önn í viðskiptafræði varð til þess að stofnandinn, Pétur Þór Halldórsson, gerði skósölu að lifibrauði sínu.  Pétur Þór Halldórsson, stofnandi, forstjóri og einn eigenda fyrirtækisins S4S, hefur lifað og hrærst innan verslunargeirans frá unga aldri eða allt frá því að hann réð sig í vinnu sem skósali.
Lesa meira
Toppskórinn: falinn fjársjóður
föstudagur, 24. janúar 2020
Toppskórinn er ein af verslunum S4S og er outlet-verslun staðsett í Grafarholtinu og á Smáratorgi. Það er heldur betur hægt að gera góð kaup Toppskónum þar sem það er alltaf hægt að fá að minnsta kosti 40% afslátt af öllum skóm.  Skórnir koma frá verslunum S4S Kaupfélaginu, Kox, Steinari Waage, Ecco, Skechers, Air og Ellingsen, þannig að öll bestu skómerkin eru á betra verði en gengur og gerist. Það er tilvalið að kaupa jólagjafirnar í Top
Lesa meira
Fór úr bílum í skó, fatnað og rafhjól
föstudagur, 24. janúar 2020
  Freyja Leópoldsdóttir,  sölu- og markaðsstjóri S4S, hefur fjölbreyttan bakgrunn en tekur nú þátt í opnun á rafhjólasetri Ellingsen. Hún segir rafhjól þeirra henta nánast hverjum sem er.  Freyja Leópoldsdóttir hóf störf sem sölu- og markaðsstjóri S4S í byrjun desember en hún vann áður sem markaðsstjóri Bílaumboðsins Öskju í tæp átta ár. „Þetta hefur verið talsverð breyting, en
Lesa meira
Við bjóðum uppá fjölbreytt úrval af vörumerkjum
Skoða vörumerki

4 afhendingarstaðir
Þú velur eftir hentisemi
544 2160
Viltu slá á þráðinn?